Vinahittingur á Engi
Nemendur í 2. árgangi hittu vini sína af Álfheimum á Engi þar sem þau nutu góða veðrisins í leikjum og fjöri. Öllum var svo boðið upp á heitt kakó við varðeld.
Vinahittingur á Engi Read More »
Nemendur í 2. árgangi hittu vini sína af Álfheimum á Engi þar sem þau nutu góða veðrisins í leikjum og fjöri. Öllum var svo boðið upp á heitt kakó við varðeld.
Vinahittingur á Engi Read More »
Skólavikuna 14. – 18. nóvember sl. fóru fimm nemendur úr 9. árgangi í Vallaskóla í heimsókn til Spánar.
Erasmus+ ferð 9. bekkinga Read More »
Í dag var skólinn settur í árlegan jólabúning.
Skreytingadagur í Vallaskóla Read More »
Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom í heimsókn í Vallaskóla og las upp úr tveimur nýjustu bókunum sínum fyrir nemendur 2.-7. árgangs.
Heimsókn í Vallaskóla Read More »
Ríkislögreglustjóri í samvinnu við Barnaheill, 112, SAFT, Heimili og skóla, Inhope Ins@fe og Fjölmiðlanefnd stendur fyrir stafrænum foreldrafundi um netöryggi barna á morgun, miðvikudag, kl. 12:00 – 13.00
Stafrænn foreldrafundur um netöryggi barna 23.11.2022 Read More »
Nemendur í vali í heimilisfræði enduðu valtímabilið sitt með kökuskreytingu.
Kökuskreytingar í vali Read More »
Forvarnarteymi Árborgar sendi frá sér fræðslu- og forvarnarmyndbönd
Árborg gegn ofbeldi Read More »
Í dag 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti haldinn í Vallaskóla.
Vinátta í Vallaskóla – Baráttudagur gegn einelti Read More »