Nýjar skólasóknarreglur í grunnskólum í Árborg – english below
Mánudaginn 16. janúar 2023 eru annaskil í grunnskólum Árborgar og þá taka gildi nýjar skólasóknarreglur í öllum grunnskólum Árborgar.
Mánudaginn 16. janúar 2023 eru annaskil í grunnskólum Árborgar og þá taka gildi nýjar skólasóknarreglur í öllum grunnskólum Árborgar.
Vallaskóla 11. janúar 2023Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla.
Síðustu heimilisfræðitímarnir fyrir jól voru nýttir í huggulegheit með jólatónlist, piparkökuskreytingum og kakói. Notaleg stund fyrir alla
Litlu-jólin verða haldin hátíðleg í öllum árgöngum þriðjudaginn 20. desember frá kl. 9:30 – 10:45. Athugið að um er að ræða skertan skóladag á skóladagatali. Tilkynna þarf forföll til ritara eða umsjónarkennara.
Eftir frábæra fyrstu söngsamveru í íþróttasalnum var ákveðið að skella í aðra álíka.
Þriðjudagsmorguninn 13.desember fengu nemendur í 7.árgangi óvænta og ánægjulega heimsókn frá foreldrum þegar þeir birtust í kennslustund snemma um morgun hlaðnir veitingum fyrir morgunverðarboð.
Föstudaginn 9. desember síðastliðinn stóð félagsmiðstöðin Zelsíuz fyrir balli í Hvíta húsinu á Selfossi. Yfir 500 unglingar í 8-10. bekk víðsvegar að á Suðurlandi komu saman til að skemmta sér í góðum félagsskap.