Þorgrímur Þráinsson
Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn og las upp úr tveimur bókum sínum fyrir nemendur í 3.-7. bekk. Nemendur kunnu vel að meta lesturinn og var Þorgrímur klappaður upp í lokin.
Þorgrímur Þráinsson Read More »
Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn og las upp úr tveimur bókum sínum fyrir nemendur í 3.-7. bekk. Nemendur kunnu vel að meta lesturinn og var Þorgrímur klappaður upp í lokin.
Þorgrímur Þráinsson Read More »
MCSveppz hélt uppi föstudagsfjöri í anddyrinu á Sólvöllum sl. föstudag. Plötusnúðurinn heitir Sverrir Victorsson og honum til aðstoðar er Njáll Laugdal.
Nú líður að jólum og áramótum og því gott að huga að eldvörnum. Hér má sjá myndir úr heimsókn 3. bekkjar á slökkviliðsstöðina í tilefni af Eldvarnarvikunni 19.-26. nóvember.
Í tilefni af degi íslenskrar tungu fóru nokkrir nemendur úr 6. bekk Vallaskóla og lásu fyrir nemendur á leikskólanum Álfheimum.
Áfram dagur íslenskrar tungu Read More »
Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í hótelinu á Selfossi, fimmtudaginn 25. nóvember.
Árshátíð á unglingastigi Read More »
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á miðstigi í dag. Rithöfundurinn Hafdís Ósk Sigurðardóttir las upp úr bók sinni Drekahellir í Vatnajökli.
Dagur íslenskrar tungu á miðstigi Read More »
Nemendur í 10. bekk, sem eru í vali í heimilisfræði, eru áhugasamir og duglegir í kennslustundum.
Sigurður Fannar Guðmundsson heimsótti nemendur í 8.-10. bekk í tilefni af degi íslenskrar tungu.