Úrslit í stærðfræðikeppni
Vallaskóli átti fjóra verðalaunahafa í Stærðfræðikeppni grunnskóla á Suðurlandi 2010-2011 sem haldin var í Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir stuttu. Afhending verðlauna fór fram á Skólaskrifstofu Suðurlands sl. föstudag.
Úrslit í stærðfræðikeppni Read More »