Ný heimasíða
Nýtt útlit heimasíðu Vallaskóla lítur nú dagsins ljós. Er útlitið nú í samræmi við aðrar heimasíður stofnana Árborgar.
Nýtt útlit heimasíðu Vallaskóla lítur nú dagsins ljós. Er útlitið nú í samræmi við aðrar heimasíður stofnana Árborgar.
Nokkrar stelpur í 5. MK gefa út vikulegt fréttabréf í bekknum. Þetta eru þær (sjá ljósmynd): Heiðrún Anna, Anna Kristín, Aníta Sól, Elva Rún og Sigdís Erla.
Fyrir jólin fengu nemendur í 8.-10. bekk heimsókn frá fyrrverandi nemanda skólans. Þetta var hann Egill Bjarnason en hann hélt fyrirlestur um samfélags- og landfræði, ásamt því að sýna myndir.
Nemendur 8. bekkjar í Árborg, sem eru í klúbbnum Flottar fyrirmyndir, hittust sl. miðvikudag á fyrsta klúbbakvöldinu á nýju ári.
Jólakveðja skólastjóra Vallaskóla.
Það verður opið alla virka daga í jólafríinu frá kl: 7:45-17:15 á skólavistuninni.
Halldóra Íris Magnúsdóttir í 9. SHJ tók þátt í netratleik í tengslum við forvarnadaginn sem haldinn var 3. nóvember sl. Hún datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var dregin úr potti þátttakenda og vann Ipod Touch. Fór verðlaunaafhendingin fram á Bessastöðum 5. desember.