Umhverfisvaktin komin af stað
Þá er Umhverfisvakt Vallaskóla komin af stað og hér er þessi góða mynd af 6. MK í blíðunni fyrir stuttu.
Þá er Umhverfisvakt Vallaskóla komin af stað og hér er þessi góða mynd af 6. MK í blíðunni fyrir stuttu.
Senn líður að kynningu á skólastarfinu í upphaf nýs skólaárs fyrir foreldra og forráðamenn.
Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðu.
Tíunda starfsár Vallaskóla er nú hafið. Í nógu er að snúast og allt hefur gengið vel á fyrstu dögum starfsins. Myndir frá skólasetningu eru nú til staðar í myndaalbúmi hér á síðunni.
Dreifirit íþróttakennara Vallaskóla er gefið út á ári hverju.
Innkaupalistar eru nú aðgengilegir á heimasíðunni.
Þá eru kennarar mættir til starfa og námsundirbúningur hafinn. Skólasetningin, mánudaginn 22. ágúst, verður sem hér segir í íþróttasal Vallaskóla:
Nemendur í 2., 3. og 4. bekk mæta kl. 9.00.
Nemendur í 5., 6. og 7. bekk mæta kl. 10.00.
Nemendur í 8., 9. og 10. bekk mæta kl. 11.00.
Skrifstofa Vallaskóla opnaði í dag eftir sumarleyfi. Afgreiðslutími er frá kl. 8.00-16.00 og síminn að venju 480 5800. Skólavistun opnaði í síðustu viku.
Nú þegar komið er að sumarleyfi er ágætt að skoða það sem er í deiglunni um þessar mundir í starfsemi Vallaskóla fyrir næsta skólaár.