Fjárfestum í tíma með börnunum okkar
Davíð Bergmann meðferðarráðgjafi var með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk núna í vikunni. Boðskapur og áhrifarík saga Davíðs snertir okkur öll, enda meðtóku nemendur hvert einasta orð. Davíð verður líka með fund fyrir foreldra, auglýsing sjá hér.
Fjárfestum í tíma með börnunum okkar Read More »





