Fréttir

Meira þema

Nú eru fleiri myndir frá þemadögunum komnar í albúm undir ,,myndefni“, m.a. myndir frá Sverri Victorssyni í 9. MA.

Þemadagar

Þá er þemadögum skólaárið 2011-2012 lokið. Um tvo daga var að ræða að þessu sinni með skemmtilegu uppbroti frá venjulegri stundaskrá.

100dagahátíð

Föstudaginn sl. var 100 daga hátíð í 1. bekk í Vallaskóla. Þá gerðum við okkur dagamun og komu börnin í furðufötum í skólann.