Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu“ – Vallaskóla
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.
Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.
Leiklistarval 10. bekkjar hefur síðustu daga verið að sýna verkið Last Friday Night (Síðasta föstudagskvöld). Verkið er frumsamið af nemendum sjálfum og byggt á lagi eftir söngkonuna Katy Perry sem ber sama nafn og leikritið. Allir nemendur frá 6. til 10. bekk hafa nú séð leikritið og viðtökurnar hafa verið virkilega góðar.
Útileikfimi byrjar mánudaginn 14. maí og verður til loka skólaársins. Ath. að þetta gildir fyrir nemendur í 5.-10. bekk.
Árshátíð 7. bekkjar var haldin fyrir fullu húsi, mánudaginn 30. apríl.
Þeir voru heppnir nemendurnir sem fengu boð í matarveislu heimilisfræðivals í 9. bekk, nú ekki fyrir alls löngu.
Miðvikudaginn 2. maí ætlum við í Vallaskóla að hjóla og hreyfa okkur inni og úti.
Matseðill maímánaðar er nú kominn á heimasíðu.