Fréttir

Byrjun skólaársins 2013-2014

Senn líður að byrjun skólaársins 2013-2014. Skrifstofa skólans opnaði aftur 6. ágúst eftir sumfrí og skólastjórnendur tóku til starfa. Skólavistun Vallaskóla, Bifröst, opnaði 7. ágúst. Starfsdagar eru svo framundan hjá kennurum og öðru starfsfólki frá og með fimmtudeginum 15. ágúst og nemendur mæta á skólasetningu 22. ágúst. Innkaupalistar eru væntanlegir á heimasíðuna.

Byrjun skólaársins 2013-2014 Read More »

Skólaslit 2012-2013

,,Skólinn – og þá ekki síst – grunnskólinn er ein mikilvægasta stofnun þjóðfélagsins“. Þannig hljómaði upphaf ræðu Guðbjarts Ólasonar skólastjóra Vallaskóla við útskrift nemenda í 10. bekk, að viðstöddum forráðamönnum þeirra, föstudaginn 7. júní sl. Það var hverju orði sannara þegar litið var yfir fríðan og prúðbúinn hóp nemenda í íþróttasalnum sem nú kvaddi skólann. Ellefta

Skólaslit 2012-2013 Read More »