Fréttir

Grænn dagur gegn einelti

Föstudaginn 14. september var grænn dagur í Vallaskóla. Þá voru allir, nemendur og starfsmenn skólans, hvattir til að klæðast einhverju grænu og styðja þannig Olweusaráætlunina gegn einelti og gera hana sýnilega á skemmtilegan hátt.

Ísmark og Danland

Fyrir stuttu héldu vinir okkar frá MC Holmsskole aftur til Danmerkur eftir velheppnaða heimsókn á Selfossi. Surtseyjarverkefnið gekk vel og gáfu börnin eyjunum nöfnin Ísmark og Danland, en tveir hópar unnu að gerð tveggja ímyndaðra samfélaga á Surtsey. 

Samstarf við Zelsíuz

Í skólabyrjun fóru nemendur í 8. bekk í sérstaka heimsókn í félagsmiðstöðina sína, Zelsíuz. Var það liður í móttöku þeirra í unglingadeild Vallaskóla.

Jarðskjálftahopp

Vinir okkar í FSu buðu nemendum í grunnskólum Árborgar, ásamt fleirum í bæjarfélaginu, til að hefja með sér hreyfingarár verkefnisins ,,Heilsueflandi skóla“ í FSu.

Gestir frá Danmörku

    Nemendur í 7. MIM og 7. MK hafa verið í vinabekkjarsamstarfi við jafnaldra sína í Danmörku í nokkur ár, nánar tiltekið við nemendur í MC Holmsskole – Morsøkommune á Jótlandi.