Fréttir

Ljósmynd: Menntamálaráðuneytið, tekið af www.menntamalaraduneyti.is 2013.

Meira af Jónasi og Trausta

Þegar Stóra upplestrarkeppnin var sett í nóvember síðastliðnum þá hélt Trausti Steinsson, kennari, leiðsögumaður og þýðandi (en hann þýddi m.a. Bókaránið mikla eftir Leu Korsgaard & Stéphanie Surrugue), stórskemmtilega tölu fyrir nemendur í 7. bekk. Fengum við leyfi Trausta til að birta hana hér á heimasíðu Vallaskóla svo fleiri fái notið. Myndin hér til hliðar er tekin

Meira af Jónasi og Trausta Read More »

Forvarnafréttir

Það eru tvær fréttir sem tengjast forvörnum. Annars vegar er Magnús Stefánsson, betur þekktur sem ,,Maggi í Marita“, á leið til okkar í Sv. Árborg með fræðslu um skaðsemi fíkniefna. Og við í Vallaskóla erum búin að uppfæra aðgerðaráætlun okkar gegn einelti.

Forvarnafréttir Read More »

Vallajól

Nemendur í 7. BA og 7. MIM eru nú að vinna hópaverkefni tengt jólunum. Þau vinna verkefnið á Ipada og skila í lokinn sem heimasíðu en öll verkefnin verður hægt að sjá á heimasíðu Vallajóla.

Vallajól Read More »