Jólahurðir
Á aðventunni var nokkur vinna lögð í að skreyta hurðir kennslustofanna í Vallaskóla. Hér má sjá nokkrar góðar jólahurðir jólin 2013.
Á aðventunni var nokkur vinna lögð í að skreyta hurðir kennslustofanna í Vallaskóla. Hér má sjá nokkrar góðar jólahurðir jólin 2013.
Þegar Stóra upplestrarkeppnin var sett í nóvember síðastliðnum þá hélt Trausti Steinsson, kennari, leiðsögumaður og þýðandi (en hann þýddi m.a. Bókaránið mikla eftir Leu Korsgaard & Stéphanie Surrugue), stórskemmtilega tölu fyrir nemendur í 7. bekk. Fengum við leyfi Trausta til að birta hana hér á heimasíðu Vallaskóla svo fleiri fái notið. Myndin hér til hliðar er tekin
Meira af Jónasi og Trausta Read More »
Árshátíð unglingastigs var haldin í íþróttahúsi Vallaskóla 28. nóvember síðastliðinn.
Árshátíð unglingastigs Read More »
Nemendur í 2. GG og 2. GMS fóru í jólaferð í skóginn sl. miðvikudag og fimmtudag.
Gullin í grenndinni um jólin Read More »
Núna á aðventunni gerðu nemendur á yngra og miðstigi verkefni í heimilisfræði sem nefnist Kakó og brosandi andlit.
Kakó og brosandi andlit Read More »
Það eru tvær fréttir sem tengjast forvörnum. Annars vegar er Magnús Stefánsson, betur þekktur sem ,,Maggi í Marita“, á leið til okkar í Sv. Árborg með fræðslu um skaðsemi fíkniefna. Og við í Vallaskóla erum búin að uppfæra aðgerðaráætlun okkar gegn einelti.
Nemendur í 7. BA og 7. MIM eru nú að vinna hópaverkefni tengt jólunum. Þau vinna verkefnið á Ipada og skila í lokinn sem heimasíðu en öll verkefnin verður hægt að sjá á heimasíðu Vallajóla.
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk var sett með viðeigandi athöfn 20. nóvember sl. Þar var Trausti Steinsson kennari, og þýðandi, með hugvekju um Jónas Hallgrímsson, en venjulega hefst keppnin á degi íslenskrar tungu sem er 16. nóvember, en það var laugardagur að þessu sinni.
Stóra upplestrarkeppnin Read More »
Nú er matseðill desembermánaðar kominn á heimasíðuna.
Matseðill í desember Read More »
Snorri Baldursson frá Brunavörnum Árnessýslu kom í heimsókn í 3. bekk núna í vikunni. Tilefnið er eldvarnarvika og fræddi hann nemendur um eldvarnir og eldhættur á heimililum.