Með allt á hreinu á degi gegn einelti
Föstudaginn 31. janúar var dagskrá á sal skólans í tilefni af degi gegn einelti í Vallaskóla. Nemendur mættu á sal eftir stigum og hlýddu þar á hugvekju Guðbjarts skólastjóra.
Með allt á hreinu á degi gegn einelti Read More »