Fréttir

Matur og menning

Á undanförnum tveimur skólaárum hefur verið unnið að því að styrkja og efla starfsemi mötuneytis Vallaskóla. Starfsmönnum mötuneytisins var meðal annars gert kleift að stunda nám með vinnu og sem dæmi um það þá útskrifuðust tveir starfsmenn mötuneytisins, þær Hjördís Traustadóttir og Inga Guðlaug Jónsdóttir sem fullgildir matartæknar núna rétt fyrir jólin.

Matur og menning Read More »