Fréttir

Lokabaráttan í KVEIKTU

Þá er lokið annarri umferð í spurningakeppninni KVEIKTU. Eftir standa tvö lið; 9. RS og 10. MA. Þá er lokabaráttan ein eftir og verður hún fimmtudaginn 21. mars í 4. og 5. tíma (hefst klukkan 10:30) – í Austurrými Vallaskóla.

Að næra sál og líkama

Aðalhátíð Stóru upplestrarkeppninnar á svæði Vallaskóla var haldin 7. mars sl. í Sunnulækjarskóla. Skólarnir sem tóku þátt utan Vallaskóla voru: Sunnulækjarskóli, Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Grunnskólinn í Hveragerði og Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri. Skáld keppninnar að þessu sinni voru þau Friðrik Erlingsson og Þóra Jónsdóttir en keppnin er haldin í samstarfi við Raddir, sem eru …

Að næra sál og líkama Lesa meira »

Vorönn hafin

Það fylgir annaskilunum og foreldradegi í febrúar að kíkja á Handverkssýningu Vallaskóla og fá sér köku og kakó.

Langar þig í vöfflu með rjóma?

FJÁRÖFLUN vegna útskriftarferðar nemenda í 10. bekk á FORELDRADEGINUM miðvikudaginn 20. febrúar næstkomandi. Ilmandi skúffukökur og rjúkandi kakó á boðstólum ásamt SELFOSS – bolum á gjafverði. – Ferðanefnd foreldra.