Hvernig er nærumhverfið?
Sýningin List í nærumhverfi var sett upp í anddyri Vallaskóla og opnuð með viðhöfn í dag, föstudaginn 25. apríl. Hún verður opin í tvo daga, föstudaginn 25. apríl og laugardaginn 26. apríl. Sýningin er hluti hátíðarinnar, Vor í Árborg 2014.
Hvernig er nærumhverfið? Read More »





