Fréttir

Skólasetning föstudaginn 22. ágúst

Skólasetning fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla föstudaginn 22. ágúst.   Nemendur í 2.−5. bekk,  f. 2004−2007, mæti kl. 10:00. Nemendur í 6.−10. bekk,  f. 1999−2003, mæti kl. 11:00. Nemendur í 1. bekk (f. 2008) og forráðamenn þeirra eru boðaðir sérstaklega í viðtöl eins og þegar hefur verið tilkynnt.    Foreldrakynningar fyrir foreldra nemenda í eldri deild (6. […]

Skólasetning föstudaginn 22. ágúst Read More »

Vordagar

Nemendur í 8. bekk fóru í vettvangsferð niður á strönd, heimsóttu fjöruna og Menningarverstöðina á Stokkseyri en komu einnig við á Eyrarbakka og skoðuðu m.a. sjóminjasafnið. Komið var við á Gamla Hrauni þar sem nemendur borðuðu nestið sitt og kíktu á lömb og hænur. Frábær dagur í frábæru veðri.

Vordagar Read More »