Fréttir

Annaskipti í nóvember

Annaskiptin eru framundan.   Mánudaginn 17. nóvember er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur eru þá í fríi. Opið á skólavistun fyrir þá sem eru skráðir.   Þriðjudaginn 18. nóvember er foreldradagur. Nemendur og forráðamenn þeirra koma þá til foreldraviðtals hjá umsjónarkennara. Farið verður yfir námsmat, námslega stöðu og líðan. Mætt er skv. viðtalsyfirliti umsjónarkennara. Opið á

Annaskipti í nóvember Read More »

Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti var haldinn í Vallaskóla 8. nóvember. Í tilefni dagsins var ,,grænn dagur „ í skólanum. Allir áttu að mæta í einhverju grænu. Skóladagurinn byrjaði á allsherjar bekkjarfundi.  Umræðuefnið var  Samkennd og vinátta. Í lok skóladagsins  var söngstund í íþróttasalnum, þar sem þrír kennarar við skólann léku undir fjöldasöng allra nemenda og starfsmanna,

Dagur gegn einelti Read More »