Vasaljósaferð 1. bekkjar
Í gær stóðu tenglarnir í 1. bekk fyrir vasaljósaferð í hellinn í Hellisskógi. Boðið var upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Svo var sungið og það varð til þess að jólasveinarnir í Ingólfsfjalli runnu á hljóðið. Þeir komu og heimsóttu okkur þó að nokkrir dagar séu í að þeir heimsæki okkur formlega. En jólasveinar eru alltaf […]
Vasaljósaferð 1. bekkjar Read More »
