Fréttir

Bangsadagurinn

Alþjóðlegi bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla þriðjudaginn 27.október. Nemendur yngrideildar mættu í náttfötum í skólann og skóladeginum lauk með bangsadiskói í íþróttasal skólans. Þar sem nemendur dönsuðu dansa sem þau hafa lært undir stjórn íþróttakennara.

Bangsadagurinn Read More »

Undirritun þjóðarsáttmála um læsi í Árborg

Undirritun þjóðarsáttmála um læsi fór fram á Stokkseyri (BES) þriðjudaginn 15. september sl. Ásta Stefánsdóttir skrifaði undir sáttmálann fyrir hönd Árborgar og Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd menntamálayfirvalda. Einnig kom fulltrúi Heimilis og skóla ásamt sveitarstjórum og bæjarstjórum frá nokkrum nágrannasveitarfélögum til að undirrita sáttmálann.

Undirritun þjóðarsáttmála um læsi í Árborg Read More »

Skákæfingar

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Í Vallaskóla er boðið upp á skákæfingar fyrir 5.-10. bekk á þriðjudögum kl. 13.40-14.20. Æfingarnar verða í stofu 18. Skákþjálfari er Björgvin Smári kennari við skólann. [/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““

Skákæfingar Read More »