Kveiktukeppni milli kennara og nemenda
Miðvikudaginn síðast liðinn var efnt til keppni milli sigurliðs nemenda í Kveiktu, 1o. KH, og úrvalsliðs kennara. Það er skemmst frá því að nemendur mörðu sigur eftir æsispennandi keppni. Lokatölur urðu 20 stig nemenda á móti 18 stigum kennara. Bar liðsmönnum kennaraliðsins saman um að úrslitum hafi ráðið snerpa nemenda á bjöllunni. Nemendur eiga heiður […]
Kveiktukeppni milli kennara og nemenda Read More »
