Fréttir

Kökubasar

Kökubasar í Krónunni föstudaginn 22. janúar nk., á bóndadegi. Basarinn byrjar kl. 15:00 og lýkur þegar allt hefur selst. Kökubasarinn er liður í fjáröflun 10. bekkjar  fyrir vorferða 10. bekkinga í vor.  

Kökubasar Read More »

Ólafur Stefánsson handboltahetja í heimsókn í Vallaskóla

Í dag kom Ólafur Stefánsson handboltahetja í heimsókn í Vallaskóla og ræddi við nemendur 5.-10. bekkjar um lífið og tilveruna, gildi og markmið. Nemendur og starfsfólk skólans var mjög ánægt með þessa heimsókn  og er jafnvel von á kappanum aftur seinna í vetur. Ólafur hrósaði nemendum fyrir hvað þau voru kurteis og hvað þau tóku

Ólafur Stefánsson handboltahetja í heimsókn í Vallaskóla Read More »

Tilkynning frá Sveitarfélaginu Árborg

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Vegna slæmrar veðurspár verður röskun á starfsemi Sveitarfélagsins Árbogar í dag. Samkvæmt vef almannavarna, www.almannavarnir.is, er gert ráð fyrir að veðrið skelli fyrst á Suðurlandi og er ekki ráðlegt að vera

Tilkynning frá Sveitarfélaginu Árborg Read More »

Bingó

Fimmtudaginn 10. desember kl. 19:30 verður haldið jólabingó í Vallaskóla – Selfossi. Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg.

Bingó Read More »