Á döfinni

Forvarnadagurinn

Forvarnadagurinn í Sveitarfélaginu Árborg miðvikudaginn 2. október Forvarnadagurinn kallar á aðkomu nemenda í 9. bekk í öllum grunnskólum landsins. Dagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Landlæknisembættið, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Bandalag íslenskra skáta. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá vímuefnum, ráðum sem …

Forvarnadagurinn Lesa meira »