Á döfinni

Uppskerutónleikar í 2. bekk

Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú fer vetrarstarfi tónlistaruppeldis í 2. bekk senn að ljúka. Mig langar því að bjóða ykkur að mæta með börnum ykkar á litla „tónleika“ nemendanna. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 7. maí í Austurrými Vallaskóla. Vegna stærðar bekkjanna mæta nokkrir nemendur úr hvorum bekk á síðustu tónleikana. kl. 17:30 – 2. IG (Alexander Clive,

Uppskerutónleikar í 2. bekk Read More »

Perfect

Nemendaleiksýningin Perfect verður sýnd miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11. apríl. Það er leiklistarval skólans sem setur upp sýninguna. Leikstjóri er Leifur Viðarsson kennari við Vallaskóla. Foreldrar eru velkomnir á sýninguna sem staðsett verður í Litla leikhúsinu, kjallaranum á Sólvöllum. Sýningarnar eru eftirfarandi: Miðvikudaginn 10.4: Kl. 9.10, 10.50 og 12.40. Fimmtudaginn 11.4: Kl. 9.10 og

Perfect Read More »