Dagur íslenskrar tungu í Vallaskóla

Haldið var upp á dag íslenskrar tungu í Vallaskóla mánudaginn 18. nóvember.

Af því tilefni komu heldri kennarar úr félagi eldri borgara og lásu sögur fyrir nemendur á yngsta stigi. 

Dagurinn var vel lukkaður og er dýrmæt hefð að skapast. 

Vallaskóli 2019. Dagur íslenskrar tungu (GJ)
Vallaskóli 2019. Dagur íslenskrar tungu (GJ)
Vallaskóli 2019. Dagur íslenskrar tungu (GJ)
Vallaskóli 2019. Dagur íslenskrar tungu (GJ)
Vallaskóli 2019. Dagur íslenskrar tungu (GJ)