Bangsadagur

Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla í dag.

Nemendur mættu mörg í náttfötum og með bangsa og enduðu 1.-4. bekkur skóladaginn á því að skella sér á ball í íþróttasalnum.

Íþróttakennarar stjórnuðu dansi. Mikil stemning var í salnum og skemmtu krakkarnir sér vel.

Vallaskóli 2018 (IDR)
Bangsadagur