Skilaboð frá Saman-hópnum
Skilaboð frá Saman-hópnum Read More »
Þriðjudaginn 3. september nk. verður Ólympíuhlaup ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið). Nemendur fá að velja um að hlaupa 2.5km 5.0km og 10km. Hlaupið verður á íþróttavallarsvæðinu og á Gesthúsasvæðinu þannig að nemendur fari aldrei yfir götu. Hlaupið hefst við Tíbrá. Það er kominn nýr hringur sem er 2.5 km. Sjá betur í tölvubréfi til foreldra í
Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Matseðill í september Read More »
Í dag kynntu nemendur á unglingastigi sér valfögin sem verða í boði í vetur.
Valgreinar á unglingastigi 2019-2020 Read More »
Ágústseðillinn er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Matseðill fyrir ágústmánuð Read More »
Þá er 18. starfsár Vallaskóla hafið og nýjum andlitum fjölgar í skólanum. Það hallar að hausti og hinn hefðbundni skólatími hefst, einn af mikilvægum hlutum í gangverki samfélagsins.
Maríuerlan og gangverk samfélagsins Read More »