Árshátíð unglingastigs
ÁRSHÁTÍÐ UNGLINGASTIGS 2012-2013 Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 29. nóvember 2012. Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk. Húsið opnar kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 18:30. Boðið verður upp á tveggja rétta kvöldverð. Matseðill fyrir 10. bekk: Lambalæri með röste kartöflum, steiktu grænmeti og villisósu. …