Flugeldatíðin í nánd
Þau Auður og Hreiðar frá Björgunarfélagi Árborgar komu til okkar í dag, mánudaginn 17. desember, og fluttu stuttan fyrirlestur um meðferð flugelda.
Flugeldatíðin í nánd Read More »
Þau Auður og Hreiðar frá Björgunarfélagi Árborgar komu til okkar í dag, mánudaginn 17. desember, og fluttu stuttan fyrirlestur um meðferð flugelda.
Flugeldatíðin í nánd Read More »
Í íslensku-vali í 9. bekk hafa nemendur unnið með barnabókmenntir sem þema. Þeir lásu barnabók og kynntu.
Kaktuskarlinn og ævintýri hans Read More »
Í ár var árshátíðin á unglingastigi, Galaballið, haldið í íþróttahúsinu í Vallaskóla 29. nóvember sl. Nemendaráð Vallaskóla sá um undirbúning og skipulagningu og fékk aðstoð samnemenda sinna við það.
Árshátíð unglingastigs Read More »
Iðnnámsvalið í 9. bekk fór í heimsókn á Bílaþjónustu Péturs ehf. fyrir skömmu.
Fréttir úr iðnnáminu Read More »
Neva fundur fimmtudaginn 10. desember 2012 Mættir: Esther, Kári, Viktoría, Hallgerður, Dagur, Anna Júlía, Hergeir, Guðbjörg og Már. Formannsskipti Þar sem Esther er að fara yfir í FSu er skipt um formann. Fulltrúi frá hennar bekk er nú Hergeir Grímsson og ætlar hann að taka að sér formennsku. Hafði komið fram áður að aðrir fulltrúar
NEVA Fundur 10. desember 2012 Read More »
Hér má sjá mynd af nemendum í 1. og 2. bekk en í síðasta tíma föstudaginn 7. desember var haldin söngstund í Valhöll. Og auðvitað voru jólalög sungin af miklum móð.
Samsöngur í Valhöll Read More »
Í 7. bekk hafa nemendur verið að vinna verkefni í trúarbragðafræði sem er samþætt námi í íslensku.
Rappað um Biblíuna Read More »
Aðventan er hafin og upphafið að henni í Vallaskóla er skreytingadagurinn. Hann var haldinn 30. nóvember sl. Þá setjum við að öllu jöfnu hefðbundna kennslu til hliðar og skreytum skólann með allskonar jólaskrauti, eins og hefðin gerir ráð fyrir.
Í haust unnu nemendur í skólanum með dyggðina umburðarlyndi. Einn liður í þeirri vinnu var að nemendur í 10. bekk skiptu liði og fóru í heimsókn til yngri skólafélaga sinna og fræddu þau um skoðanir sínar og svörðuðu spurningum.