Sigur í undanúrslitum Skólahreysti
Lið Vallaskóla vann 2. undanúrslitariðil í Skólahreysti MS 2013, dyggilega stutt af áhorfendum úr 9. bekk Vallaskóla. Voru lið úr grunnskólum vítt og breitt af Suðurlandi mætt til leiks.
Sigur í undanúrslitum Skólahreysti Read More »