Samræmt könnunarpróf í 7. bekk, stærðfræði
Prófið fer fram á skólatíma (sjá nánar upplýsingar frá kennurum) og prófið er að öllu leyti rafrænt.
Prófið fer fram á skólatíma (sjá nánar upplýsingar frá kennurum) og prófið er að öllu leyti rafrænt.
Sú skemmtilega hefð hefur skapast í Vallaskóla að umsjónarkennarar og nemendur þeirra semji bekkjarreglur vetrarins.
Prófið fer fram á skólatíma (sjá nánar upplýsingar frá kennurum) og prófið er að öllu leyti rafrænt.
Dagur íslenskrar náttúru.
Upphengidagurinn. Á þessum degi er gert ráð fyrir að bekkjarreglur séu birtar utan og innan viðkomandi umsjónarbekkjarstofu.
Svanbjörg Andrea Halldórsdóttir er skólahjúkrunarfræðingur Vallaskóla. Hér kynnir hún stuttlega starfsemi heilsuverndar skólabarna sem fer fram á vegum Heilsugæslu HSu í Vallaskóla.
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30.
Eins og flestir vita þá hefur ,,Norræna skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984 og lengstan hluta þess tíma verið í umsjón ÍSÍ.