Ljósmyndataka í 5. bekk
Ljósmyndataka í 5. bekk Read More »
Lið Vallaskóla hafnaði í 8. sæti í úrslitakeppni Skólahreysti sem fram fór í gærkvöldi. Það er glæsilegur árangur að enda í hópi 10 bestu grunnskólaliða í Skólahreysti og því mega þau Harpa Hlíf, Teitur, Eysteinn, Konráð, Eydís og Rannveig una vel við niðurstöðuna. Árangur þeirra í ár hvetur nemendur okkar til að gera enn betur
Úrslit í Skólahreysti Read More »
Þá er komið að því. Lið Vallaskóla keppir í úrslitakeppni Skólahreysti í kvöld, sem fram fer í Laugardalshöll. Stuðningslið 8.-10. bekkjar undirbýr sig nú að kappi og ætlar að hvetja okkar fólk til dáða að sjálfsögðu!
Úrslitakeppnin í Skólahreysti Read More »
Fyrir skömmu var farið með valhóp 10. bekkjar í íþróttum í reiðhöll Sleipnis og þar tóku þeir Ingi Björn í 10. AH og faðir hans á móti okkur.
Hestar og hestaíþróttin Read More »
Matseðill maímánaðar er kominn á heimasíðu. Á þessum seðli má sjá tvo nýja rétti – verði ykkur að góðu!
Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00 á kaffistofu kennara. Mættir eru: Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga R. Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Hergeir Grímsson, Jón Özur Snorrason, Gunnar Bragi Þorsteinsson,Guðbjartur Ólason, Hrönn Bjarnadóttir og Kári Valgeirsson. 1. mál á dagskrá: Skóladagatal 2013 – 14. Starfsdagar og frí eru samræmd í skólum Árborgar. Stefnt
Fundargerð skólaráðs 12. mars 2013 Read More »
Það var ekkert öðruvísi. Nemendur í 10. bekk höfðu betur í þetta sinn gegn starfsmönnum skólans á íþróttadegi, þrátt fyrir mikla baráttu og samstilltan hóp kennara, skólastjórnanda og stuðningsfulltrúa.
Nemendur höfðu betur Read More »
Í dag, fimmtudaginn 25. apríl, er sumardagurinn fyrsti. Þá er frí hjá okkur öllum. Njótið vel!
Sumardagurinn fyrsti Read More »
SumarDiskó í Zelsíuz Miðvikudaginn 24. apríl næstkomandi ætla stelpur úr 8. bekk að halda diskótek fyrir 1.-4. bekk annars vegar og 5.-7. bekk hins vegar. Stelpurnar munu sjá um tónlist og aðra skemmtun á diskótekinu. Diskótekið fyrir 1.-4. bekk hefst kl. 14:00 og er til 16:00 og kostar 300 kr. inn auk þess sem sjoppa
Sumardiskó fyrir alla nemendur í 1.-7. bekk Read More »