Úrslitakeppnin í Skólahreysti
Þá er komið að því. Lið Vallaskóla keppir í úrslitakeppni Skólahreysti í kvöld, sem fram fer í Laugardalshöll. Stuðningslið 8.-10. bekkjar undirbýr sig nú að kappi og ætlar að hvetja okkar fólk til dáða að sjálfsögðu!
Úrslitakeppnin í Skólahreysti Read More »