thorvaldur

Í Skagafirði

Eftir svefnlausa spennunótt 10. bekkjarins, komu þau öll saman á planinu fyrir framan skólann þann 10. maí með alls kyns dót og útbúnað. Við vorum búin að vara þau við kulda og leiðindum svo töskurnar voru stútfullar af lopapeysum en hefðu kannski frekar að vera fullar af stuttbuxum og sólolíu…. eins og seinna átti eftir …

Í Skagafirði Lesa meira »

Þórsmerkurferð nemenda í 7. bekk

Nemendur í 7. bekk fara í skólaferðalag dagana 23. og 24. maí. Farið verður í Þórsmörk. Upplýsingar og leyfisbréf hafa nú þegar verið send út til forráðamanna. Nánari upplýsingar veita umsjónarkennarar. Mæting fyrir brottför fimmtudaginn 23. maí er í Vallaskóla kl. 8.10.

21. maí 2013 Pistill um mjólkurvörur

Kæru foreldrar/forráðamenn. Hér koma nokkrir fróðleiksmolar um mikilvægi þess að borða mjólkurvörur daglega og einnig fylgja með nokkrar boost-uppskriftir. Njótið vel. Mjólkin er mikilvæg fyrir beinin Mjólk og mjólkurvörur eru næringarríkur matur. Í þeim er t.d. mikið af próteinum, B2- og B12-vítamíni, kalki, joði, seleni og kalíum. Ef fólk neytir reglulega mjólkurvara stuðlar það að …

21. maí 2013 Pistill um mjólkurvörur Lesa meira »

Grillað úti

Í góða veðrinu fyrir stuttu var útikennsla hjá nokkrum hópum í heimilisfræði. Sjötti bekkur fór t.d. í nestisferð um morguninn og eftir hádegi elduðu og bökuðu strákarnir úr 7. MIM á útigrilli í garði skólans.