thorvaldur

Byrjun skólaársins 2013-2014

Senn líður að byrjun skólaársins 2013-2014. Skrifstofa skólans opnaði aftur 6. ágúst eftir sumfrí og skólastjórnendur tóku til starfa. Skólavistun Vallaskóla, Bifröst, opnaði 7. ágúst. Starfsdagar eru svo framundan hjá kennurum og öðru starfsfólki frá og með fimmtudeginum 15. ágúst og nemendur mæta á skólasetningu 22. ágúst. Innkaupalistar eru væntanlegir á heimasíðuna.

Byrjun skólaársins 2013-2014 Read More »