thorvaldur

Skákgjöf

Gunnar Egilsson og Sæunn Lúðvíksdóttir komu færandi hendi í Sunnulækjarskóla í morgun. Þau gáfu grunnskólum Árborgar 15 taflborð og taflmenn til að hvetja til aukinnar skákiðkunar í skólunum.

Skákgjöf Read More »

6. nóvember 2013 Vissir þú!

…að rannsóknir sýna að börn sem njóta mikillar útiveru og útvistar eru glaðari, hraustari og klárari. Þau eru með meiri sjálfsaga, lausnamiðaðri og markvissari í hugsun. Þau búa yfir betra sjálfstrausti, sköpunargleði og eru samvinnufúsari. Setjið ykkur markmið – farið oftar út í næstu viku en þessari :-). Að frjáls leikur barna úti í náttúrunni

6. nóvember 2013 Vissir þú! Read More »

Starfskynningar í 10. bekk

Dagana 30.-31. október og 1. nóvember verða helgaðir starfskynningum í 10. bekk. Nemendur heimsækja fyrirtæki/stofnanir fyrstu tvo dagana en koma svo í skólann föstudaginn 1. nóvember og skila vinnubók og munnlegri skýrslu. ATH! að kennt er skv. stundaskrá 1. nóvember eftir fyrstu tvo tímana. Hægt er að nálgast starfskynningargögnin hér á síðunni ef einhver hefur

Starfskynningar í 10. bekk Read More »

Ævintýrið í mér

Fyrsta skóladaginn eftir haustfríið, eða þriðjudaginn 22. október, fengu nemendur 4. – 6. bekkja rithöfund í heimsókn. Þar var á ferðinni Brynja Sif Skúladóttir rithöfundur að kynna bókina sína, Nikký og slóð hvítu fiðrildanna, og vinna með verkefni sem hún kallar Ævintýrið í mér með nemendum.

Ævintýrið í mér Read More »