List í nærumhverfi
Næstkomandi föstudag, 25. apríl, verður opnuð sýningin List í nærumhverfi, en sýningin er afrakstur þemadaga í Vallaskóla sem haldnir voru fyrr í mánuðinum. Um er að ræða listsýningu 519 listnema í Vallaskóla og tengist dagskrá hátíðarinnar Vor í Árborg. Sýningin opnar með formlegum hætti kl. 13.00 og er opin gestum og gangandi til kl. 17.00. […]
List í nærumhverfi Read More »