thorvaldur

Vertu næs

Þau Anna Lára og Juan Camilo heimsóttu unglingastigið í Vallaskóla nú í vikunni og fræddu nemendur um fjölbreytileika og fordóma. Fyrirlesturinn var í boði Rauða krossins í Árnessýslu.

Jólabingó 10. bekkjar

Nemendur og ferðanefnd 10. bekkjar héldu jólabingó sl. fimmtudag, 10. desember. Er það hluti af fjáröflun fyrir skólaferðalag nemenda í 10. bekk nk. vor. Bingóið gekk vonum framar og erum við afar þakklát fyrir góða mætingu, enda var árangur fjáröflunarinnar mjög góður.

Tilkynning frá Sveitarfélaginu Árborg

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Vegna slæmrar veðurspár verður röskun á starfsemi Sveitarfélagsins Árbogar í dag. Samkvæmt vef almannavarna, www.almannavarnir.is, er gert ráð fyrir að veðrið skelli fyrst á Suðurlandi og er ekki ráðlegt að vera …

Tilkynning frá Sveitarfélaginu Árborg Lesa meira »

Undirritun þjóðarsáttmála um læsi í Árborg

Undirritun þjóðarsáttmála um læsi fór fram á Stokkseyri (BES) þriðjudaginn 15. september sl. Ásta Stefánsdóttir skrifaði undir sáttmálann fyrir hönd Árborgar og Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd menntamálayfirvalda. Einnig kom fulltrúi Heimilis og skóla ásamt sveitarstjórum og bæjarstjórum frá nokkrum nágrannasveitarfélögum til að undirrita sáttmálann.

Skólamyndir skólaársins 2013-2014 eru tilbúnar

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í 1., 5. og 10. bekk Skólamyndir í 1., 5. og 10. bekk Vallaskóla (bekkjar- og einstaklingsmyndir) eru nú tilbúnar til afhendingar hjá Ljósmyndastofu Suðurlands/Filmverk að Eyravegi 38 Selfossi. Þar á einnig að greiða fyrir myndirnar. Vinsamlegast sækið þetta sem allra fyrst svo það gleymist ekki yfir sumarið. Með kærri …

Skólamyndir skólaársins 2013-2014 eru tilbúnar Lesa meira »

Skólavistun – dagarnir fyrir sumarfrí

Skólavistun Vallaskóla Selfossi 15. maí 2014 Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú þegar daginn er farið að lengja og gróðurinn farinn að taka við sér förum við á Skólavistun einnig að búa okkur undir sumarið. Hér eru nokkur atriði sem huga þarf að: Skólalok Síðasti skóladagurinn í Vallaskóla verður miðvikudaginn 4. júní. Starfsdagur er síðan í Vallaskóla 5. …

Skólavistun – dagarnir fyrir sumarfrí Lesa meira »