Vorhátíð og skólaslit
Kæru fjölskyldur! Senn líður að lokum skólaársins og við tekur sumarleyfi nemenda. Síðustu daga hefur verið mikið fjör í skólanum og margt um að vera og hvetjum við foreldra og aðra gesti til að koma í heimsókn til okkar fimmtudaginn 1. júní.
Vorhátíð og skólaslit Read More »