Vallaskóli á skákmóti
Í tilefni af skákdegi Íslands 26. janúar (fæðingadagur Friðriks Ólafssonar, stórmeistara) var haldið skákmót í Fischersetrinu á Selfossi. Um var að ræða Sveitakeppni grunnskóla á Suðurlandi og sendi Vallaskóli þrjár sveitir til leiks, tvær í yngri flokki og eina í eldri flokk, alls 16 nemendur.
Vallaskóli á skákmóti Read More »