thorvaldur

Kynning á klúbba- og hópastarfi félagsmiðstöðvarinnar

Fimmtudagurinn, 18. janúar kl. 18:30-19:15  mun starfsfólk Zelsiuz vera með opna kynningu á klúbba- og hópastarfi félagsmiðstöðvarinnar fyrir foreldra og forráðamenn. Félagsmiðstöðin heldur úti klúbba- og hópastarfi fyrir börn og unglinga í 5. – 10. bekk þar lögð er áhersla á heilbrigða afþreyingu og tómstundir, félags- og samskiptafærni, sjálfsmynd, sjálfstraust og fræðslu ýmis konar í gegnum

Kynning á klúbba- og hópastarfi félagsmiðstöðvarinnar Read More »

Gleðilega hátíð

Eins og flestir vita þá eru litlu jólin ómissandi viðburður í sérhverjum skóla. Árið í ár var auðvitað engin undantekning á því en litlu jólin voru haldin haldin í öllum árgöngum samkvæmt fyrirliggjandi hefð. Jólaleyfið hófst svo 20. desember en nemendur koma aftur í skólann 3. janúar 2018. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.

Gleðilega hátíð Read More »