thorvaldur

Skólaþing

Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla Fimmtudaginn 31. maí nk., kl.19:30, blásum við til skólaþings vegna komandi skólaárs þar sem farið verður yfir breytingar á efsta stigi í Vallaskóla. Þingið er haldið í austurrýminu á Sólvöllum. Gengið er inn Engjavegsmegin. Kynnt verður breytt fyrirkomulag náms og kennslu á efsta stigi og farið yfir niðurstöður skólaþings hjá …

Skólaþing Lesa meira »

20. Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 20. sinn mánudaginn 28. maí 2018. Keppnin fer fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi. Klukkan 16:30 hefst keppni í 1.- 2.bekk, klukkan 17:15 hefst keppni í 3.-4.bekk. Spjótkast hjá strákum í 7.-10.bekk hefst klukkan 16:30 og spjótkast hjá stelpum í 7.-10.bekk hefst klukkan 17:15. Keppni í spretthlaupi, kúluvarpi …

20. Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum Lesa meira »

Vallaland 7.-10. bekkur

Í dag, mánudaginn 28. maí, hefst hið þverfaglega námsverkefni – Vallaland. Það eru nemendur í 7.-10. bekk sem taka þátt í þessu. Vallaland stendur til og með 1. júní.

Listavel gerðar flugur

Birgir Aðalbjarnarson er kennari í fluguhnýtingum á efsta stigi við Vallaskóla. Nú líður skólalokum og afraksturinn gerður upp í þessu fagi sem öðrum.