7. bekkur og Þórsmerkurferð

Í dag, fimmtudaginn 24. maí, fara nemendur í 7. bekk í hina árlegu Þórsmerkurferð. Heimkoma er eftir hádegi á morgun, föstudaginn 25. maí.