thorvaldur

Iðnnám

Guðríður Egilsdóttir, kokkur og matreiðslumeistari, kom og sýndi nemendum 9. bekkjar í iðnnámsvalinu hvernig vinnuferli og vinnuaðferðir kokkar vinna eftir.

Bolludagur

Það er alltaf líf og fjör á bolludegi. Nú er komið nýtt bolludagsalbúm undir ,,Myndefni“ þar sem 2. bekkur leikur aðalhlutverkið.

Öskudagur/furðufatadagur

Öskudagurinn verður 9. mars nk. Kennt verður skv. stundaskrá til kl. 12.40 og fellur svo kennsla niður eftir það þann daginn. Hvetjum alla til að koma í furðufötum og höfum svo gaman að.

Kveiktu

Spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, hefur nú göngu sína. Í dag munu etja kappi 10. HLG og 8. HS, 9. MS og 9. KH.

Handverk og ný önn

Þá er ný önn komin á fullt. Það er orðin föst venja að list- og verkgreinakennarar bjóði upp á sýningu á handverki nemenda á foreldradegi í febrúar.