Flott upplestrarhátíð
Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram mánudaginn 7. mars sl.
Flott upplestrarhátíð Read More »
Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram mánudaginn 7. mars sl.
Flott upplestrarhátíð Read More »
Kennt skv. stundaskrá til kl. 12.40. Kennsla fellur svo niður eftir 12.40 þann daginn.
Öskudagur/furðufatadagur Read More »
Guðríður Egilsdóttir, kokkur og matreiðslumeistari, kom og sýndi nemendum 9. bekkjar í iðnnámsvalinu hvernig vinnuferli og vinnuaðferðir kokkar vinna eftir.
Það er alltaf líf og fjör á bolludegi. Nú er komið nýtt bolludagsalbúm undir ,,Myndefni“ þar sem 2. bekkur leikur aðalhlutverkið.
Öskudagurinn verður 9. mars nk. Kennt verður skv. stundaskrá til kl. 12.40 og fellur svo kennsla niður eftir það þann daginn. Hvetjum alla til að koma í furðufötum og höfum svo gaman að.
Öskudagur/furðufatadagur Read More »
Spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, hefur nú göngu sína. Í dag munu etja kappi 10. HLG og 8. HS, 9. MS og 9. KH.
Samféshátíðin verður haldin í Laugardalshöllinni dagana 4.-5. mars. Sjá nánar á heimasíðu Zelsiuz.