Matseðill
Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðu.
Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðu.
Tíunda starfsár Vallaskóla er nú hafið. Í nógu er að snúast og allt hefur gengið vel á fyrstu dögum starfsins. Myndir frá skólasetningu eru nú til staðar í myndaalbúmi hér á síðunni.
5. – 10. bekkur verður í útileikfimi 23. ágúst – 9. september
M.a. verður farið í fótbolta, frjálsar, ratleiki og hlaup.
A.t.h.
• Nemendur verða að koma með fatnað sem hentar til íþróttaiðkunar úti, þ.e.a.s. vera með föt til skiptanna.
• Íþróttaskór eru nauðsynlegir.
• Allir þurfa að muna að klæða sig eftir veðri.
Kennt skv. stundaskrá.
Skólasetning skólaársins 2011-2012 fer fram í dag, 22. ágúst. Tíunda starfsár Vallaskóla hefst.
Nemendur mæta sem hér segir:
2., 3. og 4. bekkur kl. 9.00. Íþróttasal Vallaskóla.
5., 6. og 7. bekkur kl. 10.00. Íþróttasal Vallaskóla.
8., 9. og 10. bekkur kl. 11.00. Íþróttasal Vallaskóla.
Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra verða boðaðir sérstaklega.
Dreifirit íþróttakennara Vallaskóla er gefið út á ári hverju.
Innkaupalistar eru nú aðgengilegir á heimasíðunni.
Þá eru kennarar mættir til starfa og námsundirbúningur hafinn. Skólasetningin, mánudaginn 22. ágúst, verður sem hér segir í íþróttasal Vallaskóla:
Nemendur í 2., 3. og 4. bekk mæta kl. 9.00.
Nemendur í 5., 6. og 7. bekk mæta kl. 10.00.
Nemendur í 8., 9. og 10. bekk mæta kl. 11.00.
Vikuna 15.-19. ágúst eru starfsdagar. Undirbúningur fyrir skólaárið 2011-2012 hefst.
Skrifstofa Vallaskóla opnaði í dag eftir sumarleyfi. Afgreiðslutími er frá kl. 8.00-16.00 og síminn að venju 480 5800. Skólavistun opnaði í síðustu viku.