Kvöldvaka
Kvöldvaka unglingastigs var haldin fyrir nokkru með glæsibrag.
Alþjóðlegi bangsadagurinn
Miðvikudaginn 26. október höldum við alþjóðlega bangsadaginn hátíðlegan. Það eru nemendur og starfsfólk yngsta stigs sem halda úti sérstakri bangsadagskrá þennan dag.
Haustfrí 21.-24. okt.
Föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október er haustfrí. Njótið vel!
Ath. að skólavistun er einnig lokuð í haustfríinu.
Haustfrí
Þá er komið að haustfríinu okkar, föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október.
Komdu og skoðaðu hafið
Stutt er síðan að nemendur í 3. bekk fóru í fjöruferð.
Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið fór fram í frábæru veðri. Hlaupin var ný leið sem var inni á íþróttasvæðinu og Gesthúsasvæðinu og þurftu því krakkarnir aldrei að fara yfir götu í hlaupinu.
Kvöldvaka á unglingastigi
Unglingastig efnir til kvöldvöku í Austurrými Vallaskóla fimmtudaginn 13. október frá kl. 20-22. Gengið er inn Engjavegsmegin.
Dagskrá:
Hæfileikakeppni.
Tónleikar með The Assassin of a Beautiful Brunette.
Gestaskólar eru: Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri, Sunnulækjarskóli og Flóaskóli.
Sjoppa á staðnum.
Forsala miða hefst mánudaginn 10. október. Miðinn kostar 500 kr. í forsölu en 700 við dyrnar.
Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið verður haldið á morgun, 11. október. Reynt er að stíla inn á góða veðurspá og því var ákveðið að fara af stað með svona stuttum fyrirvara.
Norræna skólahlaupið þriðjudaginn 11. október
Norræna skólahlaupið verður haldið á morgun, 11. október. Reynt er að stíla inn á góða veðurspá og því var ákveðið að fara af stað með svona stuttum fyrirvara.