Fjáröflunarbingó 10. bekkjar
Fimmtudaginn 7. maí verða 10. bekkingar með fjáröflunarbingó vegna útskriftarferðar sinnar 13., 14., og 15. maí nk. Hefst það kl. 18 og verður í hátíðarsal skólans. Veglegir vinningar í boði. Bingóspjöld á vægu verði.
Fimmtudaginn 7. maí verða 10. bekkingar með fjáröflunarbingó vegna útskriftarferðar sinnar 13., 14., og 15. maí nk. Hefst það kl. 18 og verður í hátíðarsal skólans. Veglegir vinningar í boði. Bingóspjöld á vægu verði.
[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Á morgun, föstudaginn 1. maí, er Verkalíðsdagurinn af þeim sökum er frí í skólanum.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]
Í dag komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Búrfelli á Selfossi færandi hendi í Vallaskóla. Færðu þeir öllum nemendum 1. bekk hjálm að gjöf. Áður en sjálf afhendingin fór fram var farið yfir mikilvægi þess að stilla hjálminn rétt og láta hann sitja rétt á höfðinu. Því næst var hverjum nemenda færður sinn hjálmur. Nemendur voru mjög …
Kiwanishreyfingin gefur nemendum 1. bekkja hjálma Read More »
Á morgun, 23. april, er sumardagurinn fyrsti. Af þeim sökum er frí í skólanum. Sjáumst aftur hress á föstudaginn.
Eldvarnargetrauninni svara nemendur 3. bekkjar fyrir hver jól. Fyrir skömmu voru veitt verðlaun fyrir svör. Bryndísi Ólafsdóttir í 3. IDR var ein af þeim sem vann til verðlauna. Óskum við henni til hamingju. Á myndinni má sjá Bryndísi taka við verðlaunaskjali úr hendi starfsmanns Brunavarna Árnessýslu.
Miðvikudaginn síðast liðinn var efnt til keppni milli sigurliðs nemenda í Kveiktu, 1o. KH, og úrvalsliðs kennara. Það er skemmst frá því að nemendur mörðu sigur eftir æsispennandi keppni. Lokatölur urðu 20 stig nemenda á móti 18 stigum kennara. Bar liðsmönnum kennaraliðsins saman um að úrslitum hafi ráðið snerpa nemenda á bjöllunni. Nemendur eiga heiður …
10. apríl lýkur forinnritunartímabili í framhaldsskóla. Nemendur í 10. bekk eru hvattir til að ganga frá forinnritun í þessari viku. Það er gert á www.menntagatt.is. Ef einhver hefur týnt veflyklinum sínum er hægt að fá hann hér í skólanum, á skrifstofunni eða hjá náms- og starfsráðgjafa. [OS]