Sigurður Halldór Jesson

Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti var haldinn í Vallaskóla 8. nóvember. Í tilefni dagsins var ,,grænn dagur „ í skólanum. Allir áttu að mæta í einhverju grænu. Skóladagurinn byrjaði á allsherjar bekkjarfundi.  Umræðuefnið var  Samkennd og vinátta. Í lok skóladagsins  var söngstund í íþróttasalnum, þar sem þrír kennarar við skólann léku undir fjöldasöng allra nemenda og starfsmanna, […]

Dagur gegn einelti Read More »

Eva Þengilsdóttir rithöfundur í heimsókn í Vallaskóla.

  Þriðjudaginn 28. október kom Eva Þengilsdóttir rithöfundur í heimsókn í Vallaskóla. Hún heimsótti fyrstu þrjá árgangana og las upp úr og kynnti nýútkomna bók sína Nála riddarasaga. Eftir upplesturinn gafst nemendum kostur á því að spyrja Evu út í bókina og gerð hennar og hrósa henni fyrir það jákvæða sem þau tóku eftir við

Eva Þengilsdóttir rithöfundur í heimsókn í Vallaskóla. Read More »

Vika 43

Vika 43, forvarnaverkefni Samstarfsráðs um forvarnir, hófst mánudaginn 20. október.   Í vikunni er kastljósi beint að ýmsu er varðar félagsstarf meðal barna og ungmenna, lífsstíl og sjálfsmynd og vakin athygli á því góða starfi með ungu fólki sem lítur að forvörnum í nærsamfélaginu (heimabyggð). Alla daga vikunnar verður vakin athygli á virkri þátttöku barna

Vika 43 Read More »