Sigurður Halldór Jesson

Judo

Ekki alls fyrir löngu fengu nemendur í 3.-7. bekk kynningu á Judo- sjálfsvarnaríþróttinni. Var það einn af íþróttakennurum skólans, Einar Ottó, sem hafði veg og vanda af kynningunni. Nemendur sýndu þessari fornu sjálfsvarnarlist mikinn áhuga og þótti gaman að fá að æfa sig Judotöknum.

Judo Read More »

Litlu-jólin

Skipulag Litlu-jólanna í Vallaskóla er eftirfarandi:   1. og 2. bekkur föstudaginn 19. desember kl. 8:30 – 10:00 3. og 4. bekkur föstudaginn 19. desember kl. 10:30 – 12:00 5. og 6. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl. 17:00 – 18:20 7. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl: 18:30-19:50 8.-10. bekkur fimmtudaginn 18. desember kl: 20:00-21:30  

Litlu-jólin Read More »

Kertasund

  Nemendur hafa verið að þreyta kertasund síðustu daga. Það getur reynst þrautin þyngri að synda með kerti yfir laugina án þess að á því slokkni. Nemendur eru samt furðu lunknir við þetta og hafa gaman af.   Nokkrar myndir gefur að líta á Facebook-síðu okkar.

Kertasund Read More »