Æfingar fyrir litlu-jólin
Æfingar standa nú yfir hjá öllum bekkjum fyrir skemmtanir sem verða á litlu-jólunum 18. og 19. desember. Nemendur 7. bekkjar æfðu af miklum móð uppsetningu á Jólasveinavísum í dag. Fleiri myndir á Facebook-síðu Vallaskóla.
Æfingar fyrir litlu-jólin Read More »