Stóra upplestrarkeppnin
Miðvikudaginn 27.mars var haldin lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar.
Nemendur frá 1 – 7.bekk Vallaskóla tóku þátt í ævintýralestri Ævar vísindamanns.
Núna um mánaðarmótinn lauk Guðmundur Baldursson húsvörður í Vallaskóla störfum eftir 41 ára starfsaldur. En hann hóf störf við skólan vorið 1978.
Sjötti bekkur og leiklistarval á elsta stigi fóru í heimsókn í Borgarleikhúsið.
Þemadagar hjá yngsta- og miðstigi Vallaskóla stóðu yfir dagana 27. febrúar-1. mars.
Vetrarfrí í grunnskólum Árborgar er dagana 21. og 22. mars nk.
Vegna fyrirspurnar um tímaramma umsóknar um framhaldsskóla
Ferð 10. bekkjar til Reykjavíkur á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu.