Morgunglaðningur í 7. bekk
Þriðjudagsmorguninn 13.desember fengu nemendur í 7.árgangi óvænta og ánægjulega heimsókn frá foreldrum þegar þeir birtust í kennslustund snemma um morgun hlaðnir veitingum fyrir morgunverðarboð.
Morgunglaðningur í 7. bekk Read More »