Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Jólabingó

By Sigurður Jesson | 5. desember 2025

Jólaskreytingar

By Sigurður Jesson | 5. desember 2025

Jólaskreytingar hafa verið að taka á sig mynd í skólanum okkar undanfarna daga. Má segja að það sé orðið jólalegt hjá okkur. Jólalögin hljóma um ganga, jólasokkar og jólapeystur hafa verið dregnar fram að ógleymdum jólahúfum. Nemendur geta verið stoltir af skreytingunum í ár.

Matseðill desember

By Sigurður Jesson | 1. desember 2025

Hér gefur að líta matseðil Vallaskóla mathússins í desember. Njótið vel. Hér er hægt að nálgast hann á PDF sniði Þægilegt til útprentunar ef vill: Hér tengill á matseðilssíðu Vallaskóla:

Vallaskóli sigurvegari Skjálftans

By Sigurður Jesson | 1. desember 2025

Lið Vallaskóla gerði sér lítið fyrir og sigraði Skjálftann nú um helgina. Skjálftinn er hæfileikakeppni grunnskóla á Suðurlandi. Að þessu sinni fór hann fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn og var umgjörðin hin besta. Við erum stolt af ungmennunum okkar og óskum þeim til hamingju.

Fanney Hrund rithöfundur í heimsókn

By Sigurður Jesson | 28. nóvember 2025

Nemendur í 10. árgangi í Vallaskóla hafa verið í mjög áhugaverðum starfskynningum síðustu daga. Til að ljúka þeirri vinnu fengum við í Vallaskóla Fanney Hrund Hilmarsdóttur rithöfund í heimsókn en hún á að baki athyglisverðan starfsferil sem hún sagði nemendum frá ásamt því að lesa upp úr skáldsögum sínum Dreim – Fall Draupnis og Dreim – Dýr móðurinnar.  […]