Á föstudaginn 6. maí var Þjóðleikur haldinn í sjöunda sinn.
30 nemendur í leiklistarvali á unglingastigi tóku þátt og sýndu leikritið maðkurinn og lirfan eftir Matthías Tryggva Haraldsson (Hatara).
Þjóðleikur er leiklistarhátíð haldin annað hvert ár út um allt land á vegum Þjóðleikshússins.
Þjóðleikhúsið fær handritshöfunda til að semja verk sem skólarnir velja svo úr og sýna fyrir hvort annað.
Vallaskóli stóð sig mjög vel og sýndu krakkarnir mjög flotta og skemmtilega leiksýningu