Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar vegna veðurs
(Eftirfarandi tilkynning var send í mentorpósti til forráðamanna): Ágætu foreldrar og forráðamenn Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Vegna þess hefur verið ákveðið í samráði við Almannavarnir að grunnskólastarf í Sveitarfélaginu Árborg falli niður á morgun. Kveðja.Starfsfólk Vallaskóla
Skólanesti og sparinesti
Landlæknisembættið gaf út góðar ráðleggingar um nesti fyrir börn á grunnskólaaldri
Foreldrabréf í janúar
Vallaskóla 27. janúar 2022 – english version below Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla
Endurskinsvestagjöf
Foreldrafélag Vallaskóla hefur haft það fyrir hefð að gefa nemendum í 1. árgangi endurskinsvesti.