Heimilisfræðival – Meistarakokkar og kökuskreytingar
Nemendur í heimilisfræðivali hafa staðið í ströngu síðustu tvær vikur þar sem þau skreyttu kökur og í síðasta tímanum var Meistarakokkakeppni þar sem nemendur fengu grunnuppskrift sem þau máttu svo útfæra á sinn hátt.
Foreldrabréf – english below
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla
Hinsegin vika í Vallaskóla
Nemendur á elsta stigi skólans hafa fengið frjálsar hendur og skreytt glugga bókasafnsins listilega vel í tilefni hinseginviku Árborgar
Hinsegin vika í Árborg
Góðan dagVikuna 16.-22. janúar fer fram hinseginvika í Árborg. Þema vikunar er fræðsla og sýnileiki.
Nýjar skólasóknarreglur í grunnskólum í Árborg – english below
Mánudaginn 16. janúar 2023 eru annaskil í grunnskólum Árborgar og þá taka gildi nýjar skólasóknarreglur í öllum grunnskólum Árborgar.