1. maí
Í dag, miðvikudaginn 1. maí, er frí. Njótið vel! Sjáumst á morgun.
Hestar og hestaíþróttin
Fyrir skömmu var farið með valhóp 10. bekkjar í íþróttum í reiðhöll Sleipnis og þar tóku þeir Ingi Björn í 10. AH og faðir hans á móti okkur.
Nýr matseðill
Matseðill maímánaðar er kominn á heimasíðu. Á þessum seðli má sjá tvo nýja rétti – verði ykkur að góðu!
Fundargerð skólaráðs 12. mars 2013
Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00 á kaffistofu kennara. Mættir eru: Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga R. Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Hergeir Grímsson, Jón Özur Snorrason, Gunnar Bragi Þorsteinsson,Guðbjartur Ólason, Hrönn Bjarnadóttir og Kári Valgeirsson. 1. mál á dagskrá: Skóladagatal 2013 – 14. Starfsdagar og frí eru samræmd í skólum Árborgar. Stefnt […]
Nemendur höfðu betur
Það var ekkert öðruvísi. Nemendur í 10. bekk höfðu betur í þetta sinn gegn starfsmönnum skólans á íþróttadegi, þrátt fyrir mikla baráttu og samstilltan hóp kennara, skólastjórnanda og stuðningsfulltrúa.
